Uppistand á Þjóðleikhúskjallaranum

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Uppistand á Þjóðleikhúskjallaranum

Kaupa Í körfu

HLÁTRASKÖLLIN ómuðu um Þjóðleikhúskjallarann á fimmtudagskvöld en þá fór fram uppistandssýningin Sauðkindin - Af Íslandssögu og öðrum lygasögum. Mæting var með ágætum og var það Björn Hjaltason sem fyrstur gekk inn á svið og gerði ærlegt grín að sjálfum sér og James Bond við mikinn fögnuð viðstaddra MYNDATEXTI: Snorri Hergill gerði grein fyrir kenningu sinni um víðtæka sögufölsun í íslenskum fornritum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar