Humarhátíð

Sigurður Mar Halldórsson

Humarhátíð

Kaupa Í körfu

UM helgina var haldin tíunda Humarhátíðin á Höfn í Hornafirði. Talið er að um fjögur þúsund gestir hafi verið á Höfn um helgina enda var tjaldstæði bæjarins yfirfullt. Einnig gista fjölmargir í heimahúsum því fjöldi brottfluttra Hornfirðinga notar tækifærið og kemur á heimaslóðir á Humarhátíð. MYNDATEXTI: Ágústa Arnardóttir var, eins og fleiri, með sölubás á bryggjunni, en hún bauð skartgripi og fleira sem hún hefur hannað. Hér er hún ásamt vinkonum sínum í sérhönnuðum búningum fyrir Humarhátíð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar