Baldursbrá á Blönduósi
Kaupa Í körfu
BALDURSBRÁ (Matricaria maritima) er gamall, innfluttur slæðingur, sem einkum óx á öskuhaugum gömlu bæjanna eða í hlaðvarpanum. Baldursbrá, sem er af körfublómaætt, fylgir byggð og er oft í röskuðu landi og í fjörum. Blómin eru hvít og gul og krakkar kalla þau stundum "túttublóm". Íslenskt heiti plöntunnar er kennt við Baldur hinn hvíta ás. Baldursbráin þótti góð lækningajurt og var hún meðal annars talin góð við tannpínu. Systurnar Snædís Lind og Amelía Ösp Einarsdætur ásamt tíkinni Tinnu undu sér vel í "túttublómabreiðunni" skammt frá heimili þeirra á Ægisbrautinni á Blönduósi í blíðunni í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir