Frönsk flugvél lenti í hremmingum við Ísland

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Frönsk flugvél lenti í hremmingum við Ísland

Kaupa Í körfu

Frönsk flugvél óskaði eftir aðstoð og lenti í Reykjavík FRÖNSK einshreyfilsflugvél missti afl þar sem hún flaug í 20.000 feta hæð og féll um 10.000 fet áður en mótorinn tók aftur við sér. Vélin var þá um 200 sjómílur undan Reykjanesi á leið til Grænlands. MYNDATEXTI: Francois Blondeau og Anne Claire voru á leið til Grænlands þegar flugvél þeirra missti skyndilega afl og þurfti að snúa aftur til Reykjavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar