Leikskólinn Holt
Kaupa Í körfu
Biðlistar verða úr sögunni TEKIN var fyrsta skóflustunga að viðbyggingu leikskólans Holts í Innri-Njarðvík sl. föstudag og voru það tveir nemendur leikskólans sem sáu um verkið. Framkvæmdaraðili verksins er Eignarhaldsfélagið Fasteign hf., sem er í eigu Reykjanesbæjar, Seltjarnarnesbæjar, Íslandsbanka og Landsbankans og eru verklok áætluð í desember á þessu ári. MYNDATEXTI: Fyrsta skóflustungan tekin. Stefán Ari Bjarnason og Salka Björt Kristjánsdóttir fóru létt með verkið, enda vön skóflunum. Feimnin var þó eitthvað að trufla Stefán sem fékk góða hvatningu frá Árna Sigfússyni, bæjarstjóra.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir