Smábátabryggjan á Norðurfirði

Jón Guðbjörn Guðjónsson

Smábátabryggjan á Norðurfirði

Kaupa Í körfu

ÞESSA dagana er verið að vinna við endurbætur á smábátabryggjunni á Norðurfirði á Ströndum. Aðalvinnan er að steypa nýja plötu ofan á hana og er hún öll járnbundin. Verkstjóri við framkvæmdirnar er Páll Pálsson smiður sem er frá Reykjarfirði en er nú húsasmiður í Reykjavík. Að sögn Gunnsteins Gíslasonar oddvita í Árneshreppi eru framkvæmdirnar fjármagnaðar af sveitarfélaginu og Siglingastofnun. MYNDATEXTI: Unnið við steypu á smábátabryggjunni. Hafskipabryggjan í baksýn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar