Stokkseyringafélagið

Gísli Gíslason

Stokkseyringafélagið

Kaupa Í körfu

SUNNUDAGINN 6. júlí var haldið upp á það á Stokkseyri að Stokkseyringafélagið í Reykjavík og nágrenni er 60 ára á þessu ári en það var stofnað 21. nóvember 1943. Í tilefni af þessum merku tímamótum og að nú hefur verið lokið við endurbyggingu Þuríðarbúðar sem er eftirlíking af gamalli verbúð sem sá mikli kvenskörungur Þuríður Einarsdóttir, oftast kölluð Þuríður formaður átti, þá ákvað félagið að gefa mjög glæsilegt upplýsingaskilti sem sett hefur verið upp við búðina. Þar er í stórum dráttum sagt frá Þuríði formanni og sjósókn hennar og einnig frá verbúðarlífinu á dögum áraskipanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar