Grasagarðurinn
Kaupa Í körfu
Þessi jurt heitir stórburkni. Til burkna teljast um 11 þúsundir tegundir nú um stundir. Þeir vaxa víða um heim, flestir í hitabeltisskógum í skugga, skjóli og raka. Hér á landi vaxa þeir í skóglendi, gjótum og klettaskorum. Á Íslandi vaxa allmargir burknar af tófugrasaætt og er stórburkni einn þeirra. Af þessari merku ætt, tófugrasaætt, eru til um 9 þúsund tegundir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir