Umhverfisslys í Skútuvogi

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Umhverfisslys í Skútuvogi

Kaupa Í körfu

Tengivagn með 40 feta gámi valt við innkeyrslu á svæði Landflutninga við Skútuvog í Reykjavík um sjöleytið í gærkvöldi. Í gámnum var klór og maurasýra, öðru nafni metansýra, á tönkum. MYNDATEXTI: Slökkviliðsmenn í eiturefnagöllum vinna við að koma lekum sýrutanki úr gámnum sem valt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar