Björgunarskýli lagfært

Reynir Sveinsson

Björgunarskýli lagfært

Kaupa Í körfu

Í SANDGERÐI er varðveitt eitt elsta björgunarskýli landsins, Þorsteinsskýli, ásamt björgunarbátnum Þorsteini, sem er orðinn yfir 100 ára gamall. Í sumar hefur verið unnið að lagfæringum á umhverfi skýlisins ásamt því að verið er að mála húsið sjálft. MYNDATEXTI: Unnið er að viðhaldi Þorsteinsskýlis og Stefán Hjaltalín Kristinsson og Jón Guðmundur Marteinsson eru þessa dagana í óða önn að mála það.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar