Sigríður Magnúsdóttir

Jim Smart

Sigríður Magnúsdóttir

Kaupa Í körfu

Fjarstaddir feður eru menn sem ekki eru í sambúð eða sambandi við barnsmóður sína við fæðingu barns, jafnvel ekki meðan á meðgöngu stendur. SIGRÍÐUR Magnúsdóttir hjúkrunarfræðingur varði meistararitgerð sína í hjúkrunarfræði, Upplifun fjarstaddra feðra á föðurhlutverkinu, hinn 30. maí síðastliðinn. MYNDATEXTI: "Samfélagið talar hvergi um þessa menn og þeirra þarfir," segir Sigríður Magnúsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar