Blóðbergsræktun

Atli Vigfússon/Laxamýri

Blóðbergsræktun

Kaupa Í körfu

Tilraunir með ræktun blóðbergs í sandakri hafa staðið yfir á Sandi í Aðaldal undanfarin þrjú ár og segir Sigfús Bjartmarsson sem hefur unnið að þessum tilraunum að hann hafi byrjað á þessu vegna þess að sér hafi fundist það eina leiðin til þess að auka magn og hagkvæmni í ræktuninni. Myndatexti: Sigfús Bjartmarsson við fjárhúsin á Sandi, en hann var nýlega búinn að ganga frá akrinum þegar fór að snjóa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar