Samskip og Ístak undirrita samning
Kaupa Í körfu
SAMSKIP hf. gerðu í gær samning við Ístak um byggingu stærstu vörumiðstöðvar landsins, sem mun leysa af hólmi 5 vörumiðstöðvar Samskipa, sem reknar eru á jafnörgum stöðum í Reykjavík. Með nýju vörumiðstöðinni sem teiknuð er af Arkís ehf., mun starfsemi fyrirtækisins á sviði vörustjórnunar og reksturs verða færð undir eitt þak og mun þeirri ráðstöfun fylgja mikið hagræði að sögn Knúts G. Haukssonar forstjóra Samskipa. MYNDATEXTI. Frá undirritun samningsins. F.v.: Framkvæmdastjórar hjá Samskipum, Sæmundur Guðlaugsson á fjármálasviði og Pálmar Óli Magnússon á rekstrarsviði. Þá kemur Ólafur Ólafsson, stjórnarformaður Samskipa, og Knútur G. Hauksson forstjóri. Frá Ístaki eru Páll Sigurjónsson stjórnarformaður og Loftur Árnason framkvæmdastjóri.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir