Brynhildur Davíðsdóttir

Arnaldur Halldórsson

Brynhildur Davíðsdóttir

Kaupa Í körfu

Brynhildur Davíðsdóttir, doktor í visthagfræði, segir Íslendinga eiga góða möguleika á að verða brautryðjendur í heiminum við nýtingu hreinnar orku. Hún segir í samtali við Steingrím Sigurgeirsson að með skynsamlegri umhverfisstjórnun gæti hið hreina, óspillta Ísland orðið einhver mikilvægasta útflutningsafurð Íslendinga. MYNDATEXTI. Brynhildur Davíðsdóttir segir okkur treysta á náttúruna til að veita okkur "þjónustu" sem felist t.d. í að veita okkur nauðsynlega framleiðsluþætti s.s. efni og orku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar