Skák á Grænlandi
Kaupa Í körfu
Atskákmótið Greenland Open 2003, eða Grænlandsmótið, var haldið í Qaqortoq (Julianehåb) í Suður-Grænlandi 28.-30. júní sl. Ómar Óskarsson fylgdist með innrás Hróka, riddara og peða á Suður-Grænlandi. MYNDATEXTI. Hrafn Jökulsson, forseti Hróksins og helsti hvatamaður að mótinu, leikur fyrsta leik Grænlandsmótsins í skák þeirra Jonathans Motzfeldts og stórmeistarans Ivans Sokolov. Einar S. Einarsson skákdómari fylgist með.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir