Skák á Grænlandi
Kaupa Í körfu
Atskákmótið Greenland Open 2003, eða Grænlandsmótið, var haldið í Qaqortoq (Julianehåb) í Suður-Grænlandi 28.-30. júní sl. Ómar Óskarsson fylgdist með innrás Hróka, riddara og peða á Suður-Grænlandi. MYNDATEXTI. Mosquito OpenSkákstemmningin var orðin svo mikil meðal sumra áhorfenda að útrás var óhjákvæmileg. Dirk Jan ten Geuzendam ritstjóri New in Chess Magazine og Hrafn okkar forseti Hróksins báru borð og tafl út á hlað menningarhússins og hófu skákeinvígið "Mosquito Open" (Opna mýskákmótið) úti undir brakandi grænlandssólinni varðir flugnanetum. Keppendur komu sér saman um að birta ekki stöðuna fyrr en eftir seinni hluta einvígisins, sem enn hefur ekki verið ákveðið hvar haldið verður.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir