Hilmar Þór Hilmarsson

Emilía Björg Björnsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hilmar Þór Hilmarsson

Kaupa Í körfu

Hilmar Þór Hilmarsson hefur verið stjórnandi og sérfræðingur í opinberri stjórnsýslu á skrifstofu Alþjóðabankans í Lettlandi frá maí 1999. Hann var aðstoðarmaður utanríkisráðherra 1995-1999. Frá 1990-1995 starfaði hann hjá Alþjóðabankanum í Washington. Hilmar lauk Cand. oecon.-prófi frá Háskóla Íslands 1987 og MA-prófi í hagfræði frá New York University haustið 1989. Hann lauk doktorsprófi í opinberri stjórnsýslufræði og þróunarhagfræði frá The American University í Washington, 1992.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar