Hotel 101
Kaupa Í körfu
Hótelið í gamla Alþýðuhúsinu á horni Hverfisgötu og Ingólfsstrætis markar ákveðin tímamót í Reykjavík. Rétt eins og Hótel Borg var á sínum tíma fyrsta glæsihótel landsins þegar það var opnað á þriðja áratugnum er Hotel 101 fyrsta "hönnunar"-hótelið í glæsiflokknum sem hér lítur dagsins ljós en slík hótel hafa notið mikilla vinsælda í borgum á borð við London og New York hjá þeim sem eru orðnir þreyttir á stóru keðjuhótelunum, sem verða aldrei jafnpersónuleg þó svo að þau státi af mörgum stjörnum. Þetta sköpunarverk Ingibjargar Pálmadóttur er einstaklega vel heppnað. Hvert smáatriði útpælt og allt að því fullkomið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir