Reykholtskirkja

Sigríður Kristinsdóttir

Reykholtskirkja

Kaupa Í körfu

Þrjár gjafir voru formlega afhentar Reykholtskirkju við messu í kirkjunni gær. Þær eru tveir gluggar, eða listgler, eftir Valgerði Bergsdóttur, útilistaverk eftir Jóhann Eyfells og grátur fyrir altari, en það er gjöf sóknarprestsins, Geir Waage og konu hans Dagnýjar Emilsdóttur. Myndatexti: Listamennirnir Jóhann Eyfells, til vinstri, og Valgerður Bergsdóttir heilsa formanni sóknarnefndar, Guðlaugi Óskarssyni, en listaverk þeirra voru formlega afhent Reykholtskirkju í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar