Hvalreki í Hvalfirði

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hvalreki í Hvalfirði

Kaupa Í körfu

UM þriggja metra langur hvalur fjaraði uppi í fjörunni við Botnsskála í Hvalfirði á miðvikudag. Þorsteinn Magnússon, veitingamaður í Hreðavatnsskála, tók eftir hvalnum þegar hann fór um Hvalfjörð. "Ég man ekki eftir að hafa séð hval fjara þarna uppi áður en ég hef verið mikið á þessum slóðum í um þrjá áratugi," segir hann. /Ekki annar texti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar