Burstafellsbærinn

Jón Sigurðarson

Burstafellsbærinn

Kaupa Í körfu

Íslenski safnadagurinn á Bustarfelli í Vopnafirði BUSTARFELLSBÆRINN iðaði af lífi á íslenska safnadeginum. Verklagnir Vopnfirðingar voru að sinna ýmsum störfum um allan bæ. Lummur voru steiktar á hlóðum og boðið var upp á rjúkandi kaffi í baðstofu. Utandyra blésu eldsmiðir aflinn og smíðuðu skeifur líkt og áður tíðkaðist. Heyskapur var á bæjarhólnum og gátu gestir tekið þátt í honum. Undanfarin 10 ár hefur ævinlega verið fjölmenni á safnadeginum á Bustarfelli og skemmtileg stemning skapast.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar