Gengið á Herðubreið

Birkir Fanndal Haraldsson

Gengið á Herðubreið

Kaupa Í körfu

VEL er fært til göngu á Herðubreið og frá um miðjum júlí má reikna með að unnt sé að fara alla leiðina á auðu. Frá fjallsrótum upp á axlir er vel klukkustundar gangur og þaðan er um hálftími á tindinn þar sem er að finna vörðu með gestabók.Reikna má með að glíman við fjallið taki því um þrjár til fjórar klukkustundir. Sæmileg jeppaslóð er af Öskjuleið undir Töglum og allt að uppgöngustað vestan undir fjallinu. Greinileg gönguslóð er síðan upp hlíðina og best að fylgja henni. EKKI ANNR TEXTI

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar