Þjóðlagahátíð á Siglufirði 2003

Halldór Þormar Halldórsson

Þjóðlagahátíð á Siglufirði 2003

Kaupa Í körfu

ÞJÓÐLAGAHÁTÍÐ Á SIGLUFIRÐI Harðangursfiðlusveit frá Bærum í Noregi lék í Nýja bíói, föstudag kl. 20.00. Egill Ólafsson og Djasstríóið Flís fluttu söngdansa Jóns Múla Árnasonar í Siglufjarðarkirkju, föstudag kl. 21.30. MYNDATEXTI. Síldarstúlkurnar létu sig ekki vanta á bryggjuball, þar sem gestir hátíðarinnar og Siglfirðingar léku fyrir dansi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar