Grænland

Ragnar Axelsson

Grænland

Kaupa Í körfu

FJÖGURRA manna lið íslenskra fjallgöngumanna mun taka þátt í fjallamaraþonkeppninni Arctic Team Challence á Austur-Grænlandi 20. til 25. júlí. Um er að ræða erfiða keppni þar sem keppt er í fjallgöngum, róðri, hjólreiðum, rötun og klifri. Keppnin fer fram í nágrenni við bæinn Tassilaq á Ammasalik-eyju og munu 15 lið mæta til leiks, þar af nokkur atvinnumannalið sem er nýlunda í 7 ára sögu keppninnar. MYNDATEXTI. Ammasalik-svæðið á Austurströnd Grænlands er mjög fjöllótt og hentar vel til fjallamaraþons.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar