Þrestir á Hvolsvelli

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir

Þrestir á Hvolsvelli

Kaupa Í körfu

Í VOR byggðu hjónin Gerður Elmarsdóttir og Kristján Ágústsson gróðurhús í garðinum við hús sitt á Hvolsvelli. Það væri ekki í frásögur færandi ef þrastahjón nokkur hefðu ekki flutt inn í gróðurhúsið áður en byggingu var lokið. Það virðist hafa verið afar skynsamlegt val hjá þröstunum því skömmu eftir varpið týndi annar þrösturinn lífinu og sá sem eftir var þurfti að liggja á og koma upp ungunum einsamall. ,,Kristján átti eftir ýmsan frágang hér inni og þurfti því að fara varlega, en það merkilega er að þrösturinn sem eftir var hreyfði sig ekki af eggjunum þó að við værum hér inni. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar