Gæsarungar við Blöndu

Jón Sigurðsson Blönduósi

Gæsarungar við Blöndu

Kaupa Í körfu

GÆSARUNGARNIR á Blönduósi hafa vaxið og dafnað vel síðan þeir skriðu úr eggi fyrr í sumar. Í sumra augum eru þessar fiðruðu grasætur orðnar að gómsætum munnbitum en menn verða að bíða um sinn því eigi má deyða þessa fugla fyrr en 20. ágúst. Á myndinni má sjá hvar grágæsafjölskylda forðar sér á æðisgengnum flótta undan ljósmyndara út í jökulána Blöndu, flótta undan menningunni, flótta undan því að vera étin. En þessar ágætu gæsir verða ef að líkum lætur á sínum stað við bakka Blönduóss um helgina þegar Blönduósingar halda bæjarhátíðina "Matur og menning" þar sem ætlunin er meðal annars að bjóða Íslendingum í mat. /Ekki annar texti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar