Safnahúsið á Sauðárkróki - Sigurður málari

Skapti Hallgrímsson

Safnahúsið á Sauðárkróki - Sigurður málari

Kaupa Í körfu

Athyglisverð sýning um Sigurð Guðmundsson málara hefur staðið yfir í Safnahúsinu á Sauðárkróki frá því í apríl. Skapti Hallgrímsson skoðaði sýninguna, sem verður opin út þennan mánuð, og ræddi við Jón Viðar Jónsson, forstöðumann Leikminjasafns Íslands. MYNDATEXTI. Skautbúning þennan saumaði Sigurlaug Gunnarsdóttir (1862-1905) frá Ási í Hegranesi á árunum 1864-1865 samkvæmt fyrirsögn Sigurðar málara. Þetta var sparibúningur hennar. Sigurður málari átti litakassann og málaraspjaldið en það er nú í eigu Þjóðminjasafnsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar