Safnahúsið á Sauðárkróki - Sigurður málari

Skapti Hallgrímsson

Safnahúsið á Sauðárkróki - Sigurður málari

Kaupa Í körfu

Athyglisverð sýning um Sigurð Guðmundsson málara hefur staðið yfir í Safnahúsinu á Sauðárkróki frá því í apríl. Skapti Hallgrímsson skoðaði sýninguna, sem verður opin út þennan mánuð, og ræddi við Jón Viðar Jónsson, forstöðumann Leikminjasafns Íslands. MYNDATEXTI. Tilraun til að gefa hugmynd um það hvernig "lifandi myndir" Sigurðar gætu hafa litið út á sviði Gildaskálans í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar