Beltóttur kálfur
Kaupa Í körfu
Ekki sjást víða beltóttir holdakálfar í fjósum nú orðið eftir að aberdeen angus- og limousin-holdakynin komu í almenna notkun hjá bændum en þau kyn hafa verið valin fram yfir galloway-kynið. Beltótt er eitt af litaafbrigðum galloway, en mun minna er af þeim gripum í landinu miðað við það sem áður var. Gripir þessir eru svartir með hvítan hring um sig miðja og þykja mjög fallegir. Fáir einbeita sér að ræktun galloway, en í Árbót í Aðaldal er næstum eingöngu galloway-stofn MYNDATEXTI: Nýfædd beltótt kvíga í fjósinu í Árbót.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir