Hákon Gunnarsson með branduglu

Atli Vigfússon Laxamýri

Hákon Gunnarsson með branduglu

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var óvanalegur gestur sem heimsótti ábúendur í Árbót í Aðaldal fyrir rúmlega viku en það var brandugla sem flaug inn um gat á hlöðunni og gerði sig heimakomna. MYNDATEXTI. Hákon Gunnarsson bóndi í Árbót segir að töluvert sé af uglum í nágrenni Árbótar en yfirleitt hafi þær ekki leitað inn í hús. Ef til vill amar eitthvað að fuglinum en úr hlöðunni vill hún ekki fara, flýgur þar stafna á milli og lætur vel af bústaðnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar