Á húðkeip
Kaupa Í körfu
BRÆÐURNIR Jón og Þorsteinn Hjaltasynir frá Akureyri æfðu sig á húðkeipum ásamt félögum sínum í Laxá í Aðaldal fyrir skömmu og gekk mikið á í straumþungu vatninu við Heiðarenda. Akureyringarnir hafa stundað kajakíþróttina um árabil og æfa sig mest í Hörgá, auk þess sem æfingar eru haldnar í öðrum ám, svo sem Laxá og Skjálfandafljóti. Á sl. ári fóru þeir þeir niður Laxá þar sem hún kemur úr Mývatni og lentu í ýmsum ævintýrum á leiðinni. Á myndinni berst Jón við strauminn, en stundum mátti vart vita hvor hefði betur. En allt fór vel að lokum og segja Akureyringarnir þetta vera ólýsanlega skemmtilega íþrótt. /Ekki annar texti.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir