Leikskóli - Krakkar spila Stromp

Árni Torfason

Leikskóli - Krakkar spila Stromp

Kaupa Í körfu

Bergur Felixson, framkvæmdastjóri Leikskóla Reykjavíkur LEIKSKÓLAR Reykjavíkur eiga 25 ára afmæli í ár. Barnavinafélagið Sumargjöf sá um rekstur dagheimila og leikskóla í Reykjavík allt frá árinu 1924, en árið 1978 tók Dagvist barna og síðar Leikskólar Reykjavíkur yfir stjórn þessara mála. "Þetta byrjaði á því að vera deild hjá félagsmálastofnun en svo fengum við sjálfstæða stöðu árið 1986, en það var alltaf sérstök pólitísk nefnd sem lagði línur fyrir okkur að vinna eftir," segir Bergur Felixson, framkvæmdastjóri Leikskóla Reykjavíkur. MYNDATEXTI: Miðað er við að öll börn fædd 2001 og eldri fái pláss á Leikskólum Reykjavíkur í haust. Tæplega 6.000 börn eru í leikskólum í borginni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar