Golfnámskeið fatlaðra
Kaupa Í körfu
Enginn verður meistari án hjálpar Golfæfingar standa fötluðum til boða í kvöldsólinni í sumar. Sveinn Guðjónsson heyrði af starfseminni og brennandi áhuganum. ÞEGAR kylfingurinn kunni, Johnny Miller, sagði að enginn yrði meistari án hjálpar, átti hann við alla - jafnvel frískustu íþróttakappa. Einmitt þessi hugmyndafræði svífur yfir vötnum hjá fötluðum sem iðka nú golf af miklum móð; rétt eins og allir aðrir þiggja þeir góða tilsögn. MYNDATEXTI: John Garner lifir sig inn í kennsluna og lagar líkamsstöðu kylfinga með tilþrifum. GSFÍ námskeið í Golfi fyrir fatlaða.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir