Nýja bíó brennur

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Nýja bíó brennur

Kaupa Í körfu

Bruni Reykjavík miðbær Austurstræti 22b , Nýja bíó - húsið , brennur Skemmtistaðurinn Tunglið var þar til húsa. Gífurlegan reyk lagði yfir miðborgina til norðurs mynd 2d Tveir bensínbrúsar fundust á mótum Vegamótastígs og Grettisgötu , en óljóst er hvort þeir tengjast brunanum mynd 3a Slökkviliðið átti í erfiðleikum með að sækja að eldinum innan frá vegna þess hversu miklar breytingar hafa verið gerðar á húsinu í gegnum árin. Teikningar af því voru ekki fullnægjandi mynd 3b Eldur náði að brjóta sér leið út um glugga á húsinu um tíma en mjög mikinn reyk lagði yfir miðborgina mynd 3c (birtist á baksíðu) (Filma úr safni fyrst birt 19980731 Mappa Eldsvoðar 1 síða 22 röð 3)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar