Sigurður Sigþórsson

Steinunn Ásmundsdóttir

Sigurður Sigþórsson

Kaupa Í körfu

Uppfinningamaður á Fljótsdalshéraði vinnur að smíði eilífðarvélar Á BÆNUM Tunghaga á Völlum, skammt frá Egilsstöðum, býr uppfinningamaðurinn Sigurður Sigþórsson. Hann hefur um árabil unnið að smíði ýmissa véla og tækja, en síðustu árin einkum einbeitt sér að gerð vélar sem hann nefnir Orkuslá. MYNDATEXTI: Sigurður Sigþórsson uppfinningamaður smíðar nú raforkuframleiðsluvélina Orkuslá, sem hann segir geta komið í stað kola og olíu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar