Útgerðarsagan máluð á síldarverkunarhús

Albert Kemp

Útgerðarsagan máluð á síldarverkunarhús

Kaupa Í körfu

SIGURFINNUR Sigurfinnsson og Gísli Jónatansson standa hér við listaverk á síldarverkunarhúsi Loðnuvinnslunnar hf. á Fáskrúðsfirði. Sigurfinnur er nú að endurgera listaverkið sem hann málaði á vegg Loðnuvinnslunnar fyrir 12 árum. Veggurinn er 260 fermetrar og má þar sjá útgerðarsögu Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga og Loðnuvinnslunnar en auk þess landslag úr Fáskrúðsfirði og franska skonnortu á leið inn fjörðinn. /Ekki annar texti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar