Snæfellsskáli

Sigurður Aðalsteinsson

Snæfellsskáli

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKI fáninn var hífður í hálfa stöng á nokkrum stöðum á hálendinu í gær, þar á meðal í Kverkfjöllum, á Snæfelli og við Herðubreiðarlindir. Þarna var um að ræða landverði og skálaverði sem framkvæmdu gjörninginn utan vinnutíma síns. Landverðirnir mættu með eigin fána og flaggstöng í Herðubreiðarlindir sökum þess að í fyrra voru viðkomandi einstaklingar áminntir munnlega vegna þessa háttalags. MYNDATEXTI: Þórný Hlynsdóttir, skálavörður í Snæfellskála, dregur fánann í hálfa stöng. mynd kom ekki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar