Svifdrekaflug
Kaupa Í körfu
LÖNGUNIN til þess að svífa um eins og fugl hefur fylgt manninum frá örófi alda. Í dag geta menn, fyrir nokkuð hóflegan kostnað, látið drauminn rætast á góðum og sólríkum sumardögum. Allt sem þarf er örlétt svifhlíf og hugrekki til þess að hlaupa út í loftin blá. Tveir svifhlífakennarar eru staddir hér á landi og kenna þeir íslenskum svifmönnum ýmsar listir og tækni sem getur nýst vel þegar nýta þarf uppstreymi og "loftbólur". Hitta þeir íslenska félaga sína uppi á Hafrafjalli, sem er vinsælasti staðurinn á Íslandi fyrir svifflugmenn. /Old Sam er frá Bandaríkjunum og hefur lengi haft áhuga á flugi.Roman Iacobucci frá Austurríki kennir ýmsar fluglistir, sem kallaðar eru "aerobatics". MYNDATEXTI: Gamli Sam lét sig svífa örfáa metra yfir ljósmyndara og stýrði svifhlífinni af furðulegri nákvæmni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir