Svifdrekaflug

Jim Smart

Svifdrekaflug

Kaupa Í körfu

LÖNGUNIN til þess að svífa um eins og fugl hefur fylgt manninum frá örófi alda. Í dag geta menn, fyrir nokkuð hóflegan kostnað, látið drauminn rætast á góðum og sólríkum sumardögum. Allt sem þarf er örlétt svifhlíf og hugrekki til þess að hlaupa út í loftin blá. Tveir svifhlífakennarar eru staddir hér á landi og kenna þeir íslenskum svifmönnum ýmsar listir og tækni sem getur nýst vel þegar nýta þarf uppstreymi og "loftbólur". Hitta þeir íslenska félaga sína uppi á Hafrafjalli, sem er vinsælasti staðurinn á Íslandi fyrir svifflugmenn. /Old Sam er frá Bandaríkjunum og hefur lengi haft áhuga á flugi.Roman Iacobucci frá Austurríki kennir ýmsar fluglistir, sem kallaðar eru "aerobatics". MYNDATEXTI: Gamli Sam lét sig svífa örfáa metra yfir ljósmyndara og stýrði svifhlífinni af furðulegri nákvæmni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar