Grenjaleit - Sigurður Aðalsteinsson

Sigurður Aðalsteinsson

Grenjaleit - Sigurður Aðalsteinsson

Kaupa Í körfu

Grenjaleit og -vinnsla hefur lengi verið stunduð til að halda tófustofninum í skefjum................ TÓFAN mun hafa verið eina villta spendýrið á Íslandi þegar norrænir menn námu hér land. Þessi landnámsskepna átti sér enga óvini og fáa keppinauta fyrr en þeir tvífættu fóru að herja á hana. Í sambúð tófu og manna hefur gengið á ýmsu. Þetta helsta rándýr íslenskrar náttúru hefur fengið mörg nöfn í aldanna rás og lýsa sum viðhorfinu til skepnunnar: Bítur, blóðdrekkur, djangi, djanki, dratthali, dýrbítur, gráfóta, holtaþór, lágfóta, melrakki, rebbi, refur, rífur, skaufhali, skolli, tóa, tófa, tæfa, vargur og vembla - allt eru þetta heiti á þessu hánorræna rándýri. MYNDATEXTI: Grenjaleit og -vinnsla hefur lengi verið stunduð til að halda tófustofninum í skefjum.......

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar