Ásta Kr. Ragnarsdóttir

Arnaldur Halldórsson

Ásta Kr. Ragnarsdóttir

Kaupa Í körfu

Ásta Kr. Ragnarsdóttir hefur þróað nýja aðferð til að lesa úr niðurstöðum áhugasviðsgreininga. Gunnar Hersveinn spurði hana í hverju hún felst. Áhugasviðsgreiningar eru sálfræðileg mælitæki sem notuð eru víða um lönd. Markmiðið er að aðstoða einstaklinga til að finna út hvaða nám eða starf samsvari áhugasviðinu. Flestar áhugasviðsgreiningar byggjast á RIASEC-kenningu bandaríska sálfræðingsins dr. John L. Holland. MYNDATEXTI: "NemaCode er einskonar millistykki á milli greiningarinnar og einstaklingsins," segir Ásta Kr. Ragnarsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar