Hópur frá Berea-lýðháskólanum

Guðrún G. Bergmann

Hópur frá Berea-lýðháskólanum

Kaupa Í körfu

FYRIR nokkru voru á ferð hér á landi nemendur og kennarar frá Berea-lýðháskólanum í Bandaríkjunum. Þessi lýðháskóli var stofnaður árið 1855 af John G. Fee sem var ákveðinn fylgismaður þess að þrælahald yrði afnumið í Bandaríkjunum og stofnaði skólann á þeim andlega grunni að "Guð hefði skapað af sama blóði allt mannkyn jarðar". Skólinn skyldi byggður á jafnrétti karla og kvenna og lagði hann áherslu á að mennta fólk sem bjó í hlíðum Appalachiafjallanna og Bandaríkjamenn af afrískum uppruna sem öðluðust frelsi eftir þrælastríðið. MYNDATEXTI: Frá vinstri, standandi: Andrew Jones, Erick McAdam, Richard Olson og David Coffman. Sitjandi: Shelly Slocum og Cheyenne Oldham.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar