Tinna Guðrún, boxari

Reynir Sveinsson

Tinna Guðrún, boxari

Kaupa Í körfu

Tinna Guðrún Lúðvíksdóttir er upprennandi hnefaleikakappi TINNA Guðrún Lúðvíksdóttir er ung mær úr Vogum á Vatnsleysuströnd. Þrátt fyrir að vera rétt orðin 16 ára er hún rísandi stjarna í íslenska hnefaleikaheiminum og háði sinn fyrsta bardaga fyrir framan vel á þriðja þúsund áhorfendur í Laugardalshöll fyrr í sumar þegar Írar sóttu Íslendinga heim. MYNDATEXTI: Á í engum vandræðum með að æfa með strákunum: Tinna Guðrún með bleiku boxhanskana góðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar