Hvalur í Sandgerði

Reynir Sveinsson

Hvalur í Sandgerði

Kaupa Í körfu

VÍSINDAMENN frá Hafrannsóknastofnun tóku í gær sýni úr hvalnum sem rak á land á Fitjum við Sandgerði um helgina og gerðu á honum nauðsynlegar rannsóknir. Hræinu verður sökkt í hafið. Staðfestu vísindamennirnir, Þorvaldur Gunnlaugsson og Sverrir Daníel Halldórsson, að um væri að ræða hrefnutarf. Sögðu að hann væri ungur en orðinn kynþroska. Mældist hann 7,4 metrar á lengd. MYNDATEXTI: Þorvaldur tekur sýni en Sverrir Daníel gengur frá áhöldunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar