7. DÁD í Áslandsskóla

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

7. DÁD í Áslandsskóla

Kaupa Í körfu

FJÖLMARGIR sjöundu bekkir tóku nýverið þátt í verkefni sem nefnist Dagblöð í skólum. Krakkarnir vinna með dagblöð í skólanum samkvæmt leiðbeiningum kennara og fara svo í kjölfarið í heimsókn á dagblað til að kynna sér starfsemina. Nokkrir bekkir hafa sótt Morgunblaðið heim í þessu skyni og kann blaðið þessu prúða unga fólki bestu þakkir fyrir komuna. MYNDATEXTI. Krakkar úr 7. DÁD í Áslandsskóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar