Nikulásarmótið haldið á Ólafsfirði

Helgi Jónsson

Nikulásarmótið haldið á Ólafsfirði

Kaupa Í körfu

NIKULÁSARMÓTIÐ var haldið í Ólafsfirði um helgina, en það er tveggja daga fótboltamót. Þetta er eitt fjölmennasta mót í fótbolta sem haldið er á landinu á hverju sumri. Eftirtalin félög tóku þátt að þessu sinni: Leiftur, Breiðablik, KA, Samherjar, Austri Raufarhöfn, Þór Akureyri, Tindastóll, Þróttur Neskaupstað, Austri Eskifirði, Mývetningur, KS, Dalvík, Magni, og Neisti. MYNDATEXTI: Leiftur 7b fagnaði góðum árangri á mótinu ásamt þjálfara sínum, Kristjáni Haukssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar