Viðeyjarsund

Árni Torfason

Viðeyjarsund

Kaupa Í körfu

BÆÐI Viðeyjar- og Engeyjarsund voru synt í gærkvöldi. Þeir Þorgeir Sigurðsson, sem þreytti Viðeyjarsund, og Björn Rúriksson, sem þreytti Engeyjarsund, ákváðu að verða samferða í land og mættust þeir við austasta tanga Engeyjar og syntu sem leið lá í land. Þorgeir, sem er fjörutíu og sex ára, er elsti maður sem vitað er til að hafi synt Viðeyjarsund og Björn, sem er fimmtíu og tveggja ára, er meðal elstu sjósundmanna Íslands. MYNDATEXTI. Þorgeir og Björn klífa upp grýtta fjöruna við Sólfarið að loknu sundi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar