Halldór Bragason - Blúsmenn

Halldór Bragason - Blúsmenn

Kaupa Í körfu

Aldarafmæli blústónlistarinnar Halldór Bragason og Guðmundur Pétursson hafa verið ötulir boðberar blústónlistar hér á landi. Dóri heldur því reyndar fram í samtali við Svein Guðjónsson að blúsinn blundi í öllum mönnum enda fjalli hann um lífið og tilveruna og slái í takt við hjartað. BLÚSMENN um víða veröld minnast þess nú að 100 ár eru liðin frá því að blústónlist var fyrst greind og flokkuð sem slík, þótt vissulega megi rekja rætur hennar lengra aftur í aldir og alla leið inn í myrkviði Afríku. MYNDATEXTI: Halldór Bragason, holdgervingur íslenskra blúsmanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar