Í sveitinni

Jim Smart

Í sveitinni

Kaupa Í körfu

Sjóðheitur dagur í sveitinni EÐLISLÆG gleði og æskufjör gerir það að verkum að þær sjást sjaldan ganga. Þær hlaupa við fót, fullar af fjöri og lífskrafti, helst berfættar og með rok í hárinu. Frænkurnar Margrét Björg Hallgrímsdóttir og Linda Rós Ragnarsdóttir taka á móti okkur í túnjaðrinum á Miðhúsum í Biskupstungum sem er heimili Margrétar eða Möggu eins og hún er oftast kölluð. MYNDATEXTI: Samvinna: Magga réttir Lindur Rós frænku sinni hjálparhönd við að komast upp á heyrúllu. Í heyskapnum hlaðast rúllurnar í hundraðatali á túnin og það getur verið freistandi að sigra þær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar