Með útvarpið í eyrunum

Með útvarpið í eyrunum

Kaupa Í körfu

Um hljóðrás hins daglega lífs Á hvað ertu að hlusta? Á SUMRIN ferðast fólk oft fyrir afli eigin vöðva og nýtur útivistar og líkamsræktar. Margir leggja í slíkar ferðir með útvarp í eyra og næra þannig sálartetrið í leiðinni. Til þess að komast að því hvað hljóðrásirnar geyma var setið fyrir vegfarendum við göngustíg ofan Nauthólsvíkur. Og ekki þurfti lengi að bíða fórnarlambanna. MYNDATEXTI: Dagmar Una Ólafsdóttir: Alveg á þönum og syngur með Kylie á köflum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar