Kárahnjúkavirkjun
Kaupa Í körfu
Af öllum þeim manngrúa sem vinnur nú við framkvæmdir vegna Kárahnjúkavirkjunar eru aðeins örfáar konur. Þær eru nú eitthvað tæplega fjörutíu þegar allt er talið og vinna ýmist á stórvirkum vinnuvélum, við framkvæmdaeftirlit og stjórnunarstörf, sem matráðskonur eða við ræstingu. Nokkrar þeirra vinna innan vébanda fyrirtækjanna sjö sem gerðu samning við Landsvirkjun um eftirlit með framkvæmdum við stíflurnar, aðrennslisgöngin og göng að Jökulsá í Fljótsdal. Aðrar vinna fyrir verktakana Impregilo, Arnarfell, Malarvinnsluna, Jón Hlíðdal og fleiri. Virðist áhersla vera lögð á að fá sem flesta Austfirðinga til vinnu. Hjá Arnarfelli er, svo dæmi sé tekið, stefnt að því að fjölga konum á virkjunarsvæðinu og segir Sigríður Pála Konráðsdóttir þar á bæ að af hundrað manna vinnuafli Arnarfells á staðnum séu nú fjórar konur úti á vinnusvæðinu, tvær á skrifstofu og sex í eldhúsi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir